Fimmtudagurinn 29. janúar – vöruþjálfun
18-21.00 Vöruþjálfun fyrir liðsfélaga. Farið verður ítarlega yfir vörurnar að hætti Mads Oestvang sem er mjög vinsæll kennari hjá Synergy.
Föstudagurinn 30. janúar – viðskiptaþjálfun
18-21.00 Viðskiptaþjálfun fyrir liðsfélaga að hætti Mads Oestvang.
Báðar þjálfanirnar eru í boði Synergy Worldwide
Laugardagurinn 31. janúar
10-18 hágæða leiðtogaþjálfun fyrir liðsfélaga á Hótel Sögu.
Villtu byrja árið 2015 með stæl?
Langar þig til að Synergy viðskiptin þín nái nýjum hæðum árið 2015 ?
Hefur þú áhuga á að vita hvernig þú getur hjálpað sjálfum/ri þér og hópnum þínum að ná þeim markmiðum sem að þið hafið sett ykkur fyrir árið?
Nú þá þarft þú að koma á Kick Off fund Synergy Worldwide fyrir árið 2015!
Dagurinn verður hlaðinn innblæstri og áhugaverðum upplýsingum af úrvals liði fyrirlesara:
- Presidential Executive, Mads Oestvang mun láta í ljós þau leyndarmál sem liggja á bak við það að ná árangri
- Framkvæmdastjórinn, Bengt Emanuelsson mun með áhuga sínum og eldmóði láta YKKUR í té þá orku sem að þið þurfið til viðbótar
- Diamond Executives Eric og Kati Gammals munu ítarlega segja þér frá starfsaðferðum sínum
Liðsfélagar sem að hafa náð árangri með SLM mart munu deila með ykkur hugmyndum sínum um hvernig er hægt að byggja upp viðskipti með þessum nýju vörum
Þar að auki margt, margt fleira!
Fundurinn verður haldinn á Radisson Hótel Sögu í Reykjavík.
Fundurinn verður frá 10 til 18 en skráning opnar kl. 9.30.
Vinsamlegast skráið ykkur og kaupið miða hér
Ráðstefnugjaldið er 29 Evrur (ISK 4500) en innifalið er í verði glæsilegt hádegisverðahlaðborð og kaffiveitingar allan daginn.
Sjáumst 31. janúar!
0 ummæli:
Skrifa ummæli