Þjálfunardagur synergy á Íslandi

Vertu með okkur á þjálfunardeginum Synergy á Íslandi sem verður haldinn á Hótel Kríunesi við Elliðavatn 12. maí n.k. og er fyrir alla liðsfélaga Synergy, viðskiptavini og aðra áhugasama aðila. 

Þessi fundur sem Rob Lord, framkvæmdastjóri fyrir Norður-Evrópu og leiðtogateymið okkar á Íslandi, stjórnar er gerður með hagsmuni þína að leiðarljósi svo þú getir komið með teymið þitt, viðskiptavini og aðra áhugasama aðila svo þeir/þau geti fræðst meira um Synergy og tækifærin til að afla sér góðra aukatekna, öðlast fjárhagslegt sjálfstæði og láta draumana rætast! 

DAGSKRÁ:
11:00 – 13:00 - Fyrri hluti
13:00 – 14:00 - Hádegisverðarhlé (Matur seldur á staðnum)
14:00 – 16:30 - Seinni hluti

Komdu með liðsmannahópinn þinn, viðskiptavini og aðra áhugasama aðila svo að þeir geti bæði fengið góða þjálfun í viðskiptum og notið árangursríkra hvatninga til dáða!

Aðgangur er ókeypis fyrir alla.

***Við innskráningu færð þú miða í happdrætti þar sem verðlaunin eru vörur frá Synergy!

UPPLÝSINGAR:
Hvenær: Laugardaginn 12. maí kl. 10:30. Fundurinn hefst kl. 11:00
Hvar: Hótel Kríunes, Kríunesvegur 12, 203 Kópavogur, Ísland 


Til frekari upplýsinga hafið samband við Rob Lord: robl@synergyworldwide.com

CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us