BREYTING Á ÞJÓNUSTUAÐILA/ÞJÓNUSTUVERI

Frá og með 30. júlí n.k. mun skrifstofa okkar í Barselóna taka öll símtöl frá Finnlandi og Íslandi.

Símaþjónustuver fyrirtækisins í Bandaríkjunum mun ekki lengur taka við símtölum frá þessum markaðslöndum eftir lokunartíma skrifstofunnar í Barselóna (18:00).

Opnunartími þjónustuvers og símanúmer verða eftirfarandi:
- Ísland: +354 800 4167 – Afgreiðslutími er frá 08:00 – 17:00
- Finnland: Símanúmer er 080094938 – Afgreiðslutími er frá 10:00 – 19:00

*Viðskiptavinir og liðsfélagar sem hringja í gamla símanúmerið munu fá skilaboð varðandi nýtt símanúmer og nýjan afgreiðslutíma.

Við þökkum fyrir biðlund ykkar vegna þessara breytinga - sem og fyrir allt sem þið gerið.

CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us