KICKOFF Á ÍSLANDI 2016Reykjavík 6. febrúar 2016 á Hótel Borg
Kl. 10:00 – 16:00

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á hinn spennandi viðburð KICKOFF í Reykjavík. Þátttaka í viðburðinum mun aðstoða ykkur við að komast áfram upp metorðastigann á árinu 2016.

Auk ómetanlegrar þjálfunar mun Emerald Executive og félagi í Million Dollar Club klúbbnum Stefan Patrik Kristoffersen flytja áhugavert erindi sem mun án efa aðstoða ykkur við að hefja nýtt ár með stórkostlegum árangri. Benjamin Clarholm-Anton, framkvæmdastjóri Synergy á Norðurlöndunum, mun taka þátt í KICKOFF viðburðinum og flytja þátttakendum nýjustu fréttir af Synergy. Mads
Östvang mun einnig halda nokkur ómetanleg leiðbeininga- og þjálfunarnámskeið og Miimu Jaatinen frá Finnlandi mun segja frá nokkrum mikilvægum atriðum sem hún hefur lært af eigin reynslu.

Þátttakendur geta átt von á verðlaunum, vörum og aðgöngumiðum á haustráðstefnuna sem haldin verður í Vín í Austurríki 2016.

Hægt verður að kaupa hádegisverð í hinum glæsilega veitingastað á Hótel Borg.

Missið ekki af þessu gullna tækifæri!

Smellið á linkinn hér fyrir neðan til að fá fría innskráningu.

CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us