Viðskiptavinabónus

Við elskum viðskiptavini okkar! Sérhver liðsfélagi í Synergy veit það. Árið 2020 borgar Synergy liðsmönnunum aukalega þóknun fyrir að þjóna ánægðum viðskiptavinum um alla Evrópu.

Í hverjum mánuði mun Synergy bæta öllum CV punktum sem setti eru beint inn á viðskiptastöðvar þínar (Tracking Centers). Þetta felur í sér persónulegar pantanir þínar, pantanir vildarviðskiptavina og getur einnig falið í sér pantanir sem upplínan þín setur á viðskiptastöðvar þínar. Við köllum þetta hér eftir „Magn viðskiptavina“. AÍ lok hvers fjórðungs mun bónusinn þinn byggjast á bónusflokknum sem þér tókst að viðhalda.

Bónus Þrep
Magn viðskiptavina
Bónusupphæð
Þrep 1
600 – 1199 CV
100€
Þrep 2
1200 – 1799 CV
200€
Þrep 3
1800 – 2999 CV
300€
Þrep 4
3000+ CV
500€

Ertu tilbúinn til að vinna þér inn 500 € í bónus í lok fyrsta ársfjórðungs? Safnaðu þá að minnsta kosti 3000 CV í „Magni viðskiptavina“ í janúar, febrúar og mars. Hér eru nokkur önnur dæmi:

Ef þú safnar 800 CV í „Magn viðskiptavina“ (Þrep 1) í janúar, 1200 CV í febrúar (Þrep 2) og 1900 í mars (Þrep 3), færðu 100 € bónus (Þrep 1) á fyrsta ársfjórðungi. Nú ert þú hins vegar betur í stakk búinn til að byrja að vinna þér inn stærri bónus þegar annar ársfjórðungur hefst í apríl.

Hægt er að vinna sér inn þennan Viðskiptavinabónus allt að 4 sinnum á árinu.

2x Viðskiptavinabónus:
Þegar þú færð „Viðskiptavinabónusinn“ í tvo ársfjórðunga, samfleytt, færðu Synergy viðskiptasett, metið á meira en 50 €, samsett af merkjavöru og söluverkfærum Synergy. Þetta er til viðbótar við ársfjórðungslegan Viðskiptavinabónus sem þú færð fyrir hvern ársfjórðung.

3x Viðskiptavinabónus:
Ef þú þénar ársfjórðungsleganViðskiptsvinabónus þrjá ársfjórðunga í röð færðu uppfært Synergy viðskiptasett, (metið á meira en 100 €). Þessi verðlaun koma til viðbótar við ársfjórðungslegan Viðskiptavinabónus sem þú hefur unnið þér inn.

Árlegur Viðskiptavinabónus:
Allir sem vinna sér inn viðskiptavinabónus í öllum fjórðungum ársins geta átt kost á boði á VIP viðburði á leiðtogafundi Synergy í Evrópu árið 2021. Þeir sem komast í stig 3 eða 4 á árinu, fá einnig boð um að taka með gesti.

• Vinsamlegast mundu að eins og alltaf, að aðeins liðsfélagi í Synergy Evrópu sem hefur að staðaldri að minnsta kosti 200 CV í persónulegri Viðskiptastöð 1, og tekur virkan þátt í Áskriftarpöntun er hæfur til að taka þátt í Viðskiptavinabónus umbunarkynningunni.
• Viðskiptavinarbónusinn er kynning í takmarkaðan tíma sem ætlað er að hvetja til jákvæðra samskipta milli viðskiptavina og dreifingaraðila Synergy Liðsins á evrópskum mörkuðum.
• Þeir sem komast í VIP upplifunina á leiðtogafundinum í Evrópu árið 2021 á stigi 3 eða stigi 4, geta tekið með gesti. Gesturinn verður að vera maki / félagi eða viðskiptafélagi tengdur Synergy fyrirtækinu þínu. Það getur ekki verið neinn annar meðlimur Synergy teymisins.
• Allir þættir þessarar bónus / kynningaráætlunar eru óframseljanlegir og ekki er hægt að innleysa þá fyrir peningavirði. Viðtakandinn verður að vera í traustverðu sambandi við Synergy WorldWide þegar bónusinn berst.

CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us