Torino Magica!


Við stefnum á Tórínó á Ítalíu til að halda næsta ársþing Synergy í Evrópu. Við hlökkum til þess að hitta þig þar!

Frá og með 1. janúar 2018 munu liðsfélagar vera á góðri leið með að vinna sér inn allt að €1500 aukalega upp í ferðina til Tórínó!

Tórínó er oft kölluð „Töfraborg“ Ítalíu. Á meðan við undirbúum okkur undir það að njóta borgarinnar næstkomandi haust, munum við skapa okkar eigin töfra í sameiningu.

Við kynnum „Torino Magica“ („Töfra Tórínó“) hvataverðlaunin sem verða afhent á ársþingi Synergy í Evrópu! Sumir koma til með að sjá brons breytast í silfur og silfur breytast í gull. Margir munu sjá peninga verða til! Fylgstu með því þegar viðskiptin þín vaxa beint fyrir framan augun á þér. Þetta eru svo sannarlega töfrar galdraðir fram af Synergy WorldWide!

Á meðan á Torino Magica kynningunni stendur, munu liðsfélagar vinna sér inn punkta með því að uppfylla þau skilyrði sem Elite Honors setur, öðlast æðri titla og byggja upp viðskiptin. 100 efstu liðsfélagarnir, sem eru á Torino Magica leiðtogatöflunni þann 30. september n.k., sem er síðasti dagur kynningarinnar, munu vinna sér inn €400-€1500 sem grundvallast á stöðu þeirra.

Liðsfélagar munu ekki aðeins hafa möguleika til að vinna sér inn nógu mikið fé upp í Ítalíuferðina, heldur munu þeir einnig keppa um spennandi verðlaun í hverjum mánuði! Liðsfélagar geta fylgst með stöðu sinni vikulega á leiðtogatöflunni (kemur fljótlega!). Það segir sig sjálft: Stefndu að því að verma fyrsta sætið í hverjum mánuði!


SVONA VIRKAR ÞETTA
Réttindatímabilið: Frá 1. janúar – 30. september 2018
Hæfir liðsfélagar: Handhafar Stjörnu titils – Team Directors

100 EFSTU SÆTIN
Stærstu vinningana fá þeir sem eru í fyrsta, öðru og þriðja sæti en hinir sem verma hin 97 sætin, sem eftir eru, geta þó enn hlakkað til umtalsverðra verðlauna. Mundu að þessir peningar eiga að hjálpa þér að geta sótt ársþing Synergy í Evrópu árið 2018 svo þessi peningaverðlaun munu aðeins vera veitt þeim sem skrá sig inn og mæta á viðburðinn.

Listinn yfir 100 efstu vinningshafana verður birtur fyrstu vikuna í október 2018!

1. sæti: €1500
2. sæti: €1000
3. sæti: €1000
4.-25. sæti: €700
26.-50. sæti: €600
51.-75. sæti: €500
76.-100. sæti: €400

MÁNAÐARLEGIR VINNINGAR
Þeir sem verða í 10 efstu sætunum í hverjum mánuði munu verða verðlaunaðir með flottum gjöfum sem þú munt ekki vilja missa af. Allt frá vörum frá Synergy til gjafakorta og ferðalaga... nú hefurðu í hverjum mánuði nýja ástæðu til þess að einbeita þér að viðskiptunum og láta töfrana eiga sér stað!

Þar sem Torino Magica stendur yfir í níu mánuði, hefur þú níu möguleika til þess að gera tilkall til peningaverðlauna! Réttur vinningshafi mun vera kynntur í byrjun næsta mánaðar. Til dæmis; vinningshafinn í janúarmánuði verður kynntur fyrstu vikuna í febrúar.

VINNINGAR Í JANÚAR:
1. sæti – iPad spjaldtölva
2. sæti – Beats heyrnartól hönnuð af Dr. Dre Solo2
3. sæti – GoPro Hero Session myndavél
4. sæti – Jaybird X3 Bluetooth heyrnartól
5. sæti – Polaroid 300 Instant myndavél
6. sæti – Amazon Fire 7 spjaldtölva
7. sæti – Allar vörurnar í Trulum húðnæringarlínunni
8. sæti – Allar vörurnar í Trulum húðnæringarlínunni
9. sæti – Muzili YG3 Plus Fitness snjallúr + SLMsmart heilsudrykkur
10. sæti – Muzili YG3 Plus Fitness snjallúr + SLMsmart heilsudrykkur

Mundu að verðlaunin breytast í hverjum mánuði. Ekki missa af tækifærinu til að hljóta stóran vinning!

PUNKTAKERFIÐ
Ertu tilbúin/n til að vinna þér inn peninga, sigra og láta töfra eiga sér stað?


Mánaðarlegir vinningshafar munu hampa verðlaunum og heildarvinningshafar á Torino Magical munu gleðjast yfir góðum tekjum, njóta hins stórkostlega viðburðar sem ásþing Synergy er og réttarins til að monta sig af lífi og sál. Við hlökkum til að komast að raun um hverjir verða ofurstjörnur Torino Magica hjá Synergy.

CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us