Elite Honors 2018


Synergy WorldWide er það sönn ánægja að tilkynna uppfærða efnisskrá Elite Honors fyrir árið 2018. Búðu þig undir fleiri viðurkenningar, meiri ávinninga og fleiri ástæður fyrir því að verða félagi í Elite klúbbnum!

Hvataverðlaunakerfið Elite Honors felur í sér viðurkenningar til handa liðsfélögum í hverjum mánuði fyrir viðleitni þeirra að byggja upp viðskipti. Því oftar sem þú gerist fullgild/ur í Elite Honors, þeim mun fleiri viðurkenningar færðu.

ÞANNIG UPPFYLLIR MAÐUR SKILYRÐI ELITE HONORS HVATAVERÐLAUNANNA ÁRIÐ 2018
Í einum mánuði:
  • Safnaðu saman minnst 600 CV punktum á TC1
  • NÝTT: Skráðu persónulega inn liðsfélaga sem gerir pöntun að lágmarki 200 CV punkta og virkjar nýjan reikning (Activation Volume).
Liðsfélagar sem hafa giftusamlega styrkt að minnsta kosti einn nýjan liðsfélaga í hverjum mánuði eru sannarlega fullgildir Elite félagar! Við hlökkum til að varpa sviðsljósum okkar á þessa einstaklinga allt árið.

VIÐURKENNINGAR TIL HANDA ELITE HONORS FÉLÖGUM

Þú getur hlotið eftirfarandi viðurkenningar miðað við fjölda mánaða/skipta sem þú verður fullgildur á árinu 2018:

1x
Viðurkenningu á blogginu

3x
Viðurkenningu á blogginu + flottan Elite Honors pinna (barmmerki) + gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy upp á €100

6x
Viðurkenningu á blogginu + fría innskráningu á Summit aðalfundinn + gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy upp á €200

9x
Viðurkenningu á blogginu + viðurkenningu í Summit bæklingnum + snemmbæran aðgang að Summit versluninni + gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy upp á €300

12x
Viðurkenningu á blogginu + Elite Honors verðlaunagrip úr kristal + gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy upp á €400

Þetta verður örugglega stórkostlegt ár til að byggja upp teymi og öðlast Elite Honors titla! Við hlökkum til að veita þér þær viðurkenningar sem þú átt skilið.

GJAFABRÉF TIL VÖRUKAUPA TIL HANDA ELITE HONORS FÉLÖGUM
Til viðbótar við viðurkenningarnar hér að ofan, þá hafa liðsfélagar tækifæri til að fá auka gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy sem byggist á stöðugleika þeirra við Elite Honors prógrammið hjá Synergy árið 2018.

HVERNIG GET ÉG UNNIÐ TIL ÞESS AÐ FÁ AUKA GJAFABRÉF?
Til þess að geta unnið til þess að fá auka gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy í enda hvers árs, þarf liðsfélagi að hafa virkan reikning, vera í góðri stöðu gagnvart fyrirtækinu og:

(1) Sem núverandi liðsfélagi verður þú frá 1. janúar 2018 að hafa minnst 600 CV punkta á TC1 í 12 mánuði samfleytt árið 2018 og hafa orðið fullgildur Elite Honors félagi að minnsta kosti 4 sinnum á árinu.

EÐA

(2) Sem nýr liðsfélagi verður þú að virkja reikninginn þinn fyrir 30. júní 2018, hafa 600 CV punkta á TC1 í hverjum mánuði það sem eftir er ársins, verða fullgildur Elite Honors félagi minnst 4 sinnum og hafa í enda árs uppsafnað magn CV punkta á TC1 sem jafngildir eða er meira en 12 mánaða heildarupphæð sem er í samræmi við gjafabréfið til vörukaupa hjá Synergy, (minnst 7200 CV punkta).

VIÐURKENNING SEM FELUR Í SÉR GJAFABRÉF TIL VÖRUKAUPA
Ef viðmiðunin hér að ofan er uppfyllt, munu mörk eftirtalinna CV punkta verða notuð til þess að ákveða samsvarandi viðurkenningu sem felur í sér gjafabréf til vörukaupa hjá Synergy.

7200 CV punktar: €1200
14400 CV punktar: €2400
28800 CV punktar: €4800

Fullgildir liðsfélagar munu fá gjafabréfin sín eigi síðar en 31. janúar 2019. Þetta gjafabréf er hægt að nálgast og leysa út á Pulse vefsíðunni eða hjá þjónustuaðila Synergy í síma +354 800 7303. Vörupakkningar munu ekki vera fáanlegar þegar vörur eru leystar út með gjafabréfi. Aðeins einstakar vörur, sem skráðar eru á heildsölulista liðsfélaga, munu vera fáanlegar í vörupakkningum.

CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us