Bronze Camp – 7. maí 2016Bronze Camp á Íslandi á næsta leiti! 

Taktu þátt í fyrsta Bronze Camp viðburði ársins sem haldinn verður á Hótel Kríunesi í Reykjavík á Íslandi 7. maí n.k! Gættu þess einnig að vera búin/n að ná Stjörnutitlinum (Star) fyrir 31. apríl n.k.

Þetta námskeið á eftir að verða þeim, sem hafa náð annað hvort titlinum Stjarna (Star) eða æðri titli, ógleymanlegt. Ef þú er ekki fullgild/ur eins og er, skaltu keppast við að ná Stjörnutitlinum svo þú getir verið með okkur í Bronze Camp, þann 7. maí n.k. Norðmaðurinn Stefán Patrik Kristofferson, Emerald Executive og félagi í Milljón dollara klúbbnum (Million Dollar Club), tekur þátt sem sérfræðingur frá Synergy og mun hann vera þér til halds og trausts og hjálpa þér við að bæta þig í viðskiptunum og sem framkvæmdastjóri (business manager).

Dagurinn verður tileinkaður persónulegri þróun og liðsfélagar munu fá þjálfun í kynningarfærni, um hvað hún snýst og hvernig henni er komið á framfæri.

Í fyrri hluta námskeiðsins munt þú læra undirstöðuatriði árangursríkra kynninga og að útskýra eigin hvatningarkynninga. Í seinni hluta námskeiðsins, eftir hádegisverðinn, munt þú læra að kynna þína eigin hvatningarkynningu.

Þessi viðburður er þeim, sem hafa náð Stjörnutitlinum, að KOSTNAÐARLAUSU. Vonumst eftir að sjá þig!

Vettvangur:
Hótel Kríunes,
Kríunesvegi 12,
203 Kópavogur,
Ísland
www.kriunes.is

Sími: +354 567 2245

Klukkan hvað?:
10:00 – 17:00

Skilyrði:
Stjörnutitill eða æðri titill

Hádegisverður:
Kaffi og te verður á boðstólum allan daginn og mun hótelið bjóða upp á sértilboð á hádegisverði sem er súpa dagsins og kjúklingaréttur á 2.800 ISK.


CONVERSATION

0 ummæli:

Skrifa ummæli

Instagram

Follow Us